Röðlök


E-mail this postRemember me (?)All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...Sagt er að fólk læri af mistökunum. Einnig er sagt að fólk læri af mistökum annarra. Ég ætla að deila hér með ykkur mistökum sem ég gerði í þeirri von að það verði til þess að forða ykkur frá því að gera þessi sömu mistök.

Fyrir alla muni ekki... ég ítreka EKKI nota rauðlauk í fiskibollur. Þær verða svo óhugnanlega og viðurstyggilega ljótar að það veldur velgju.

Kannski er ég örlítið að ýkja. Ég borðaði þær nú og þær brögðuðust fínt. En oj hvað þær voru ljótar. Ég læt mér þetta því að kenningu verða og vonandi þið líka.


0 Responses to “Röðlök”

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Skrípið

  • Ég er blóðugt
  • Frá Ísafjörður, Iceland
  • Prófýlan

Nýleg blöður

Gömul blöður

Hlekkir


ATOM 0.3